Søgning på underkategorier- og emner:
Amíne er ein af systrum Sobeide. Hún giftist einum ríkasta manni borgarinnar en verður ekkja þegar varla ár er liðið frá giftingu. Þegar henni er svo boðið í brúðkaup... Læs mere
Þriðji farmunkurinn var prins sem þurfti að takast á við raunir margar. En við vitum nú þegar að þetta er eitthvað sem virðist eiga við... Læs mere
Munkur kom til Khas-Ayas og bað um styrk frá sóldáni. Var það samþykkt með þeim skilmála að munkurinn myndi kenna vezír einum fuglamál. Nokkru eftir, þegar... Læs mere
Hjón lifðu hamingjusömu lífi saman, þangað til að maðurinn ákvað að kaupa páfagauk sem myndi endurtaka allt sem eigendur hans myndu segja.... Læs mere
Hassan, ungur skóari í Basra, bauð eitt sinn munk að bæta marggötótta skó hans í skiptum fyrir heilræði. Leggur hann þá af stað í ferðalag með heilræðin að... Læs mere
Nú þegar fiskimaðurinn hefur náð völdum yfir andanum, hvort mun hann svara honum í sömu mynt eða veita mildari örlög? Andinn lofar... Læs mere
Annar förumunkurinn var því miður ekki með betri lukku en sá fyrsti. Hann var auðugur prins sem ferðaðist mikið. Þegar hann endar í... Læs mere
Langar þig til þess að vita hvers vegna Sindbað varð sjómaður og hvernig ævintýri hans hófust? Hann átti helling af pening og mikinn auð, en honum tókst að missa... Læs mere
Mahómedanskur konungur ákveður að heimta skatta af kristnum þegnum í einu af skattlöndum sínum. Yfirklerkur einn býst þá til að fara til... Læs mere
Vezírinn segir Sindbað söguna af Saddyk hestaverði, til þess að kenna honum lexíu. Sagan segir af konungi, sem gerir mann sem hatar lygi að hestaverði... Læs mere
Þegar Aksjid, sóldán í Egyptalandi, á skammt eftir ólifað hefur hann þá ósk að koma upp stofnunum fyrir samfélagið ásamt því að gefa sonum sínum fegurstu... Læs mere
Þegar kalífinn Harún og vezírinn fara í göngu um borgina, spyrja þeir fiskimann að kasta út neti sínu og gefa þeim það sem hann dregur í land. Þegar fiskmaðurinn dregur... Læs mere