Søgning på underkategorier- og emner:
Aldraður faðir þriggja bræðra hyggst arfleiða einn þeirra af húsi sínu. Bræðurna þrjá langar alla að erfa hús föður þeirra en hann setur þeim ákveðin skilyrði sem þeir þurfa að uppfylla... Læs mere
Í ævintýrinu um Skraddarann ráðagóða segir frá ungri drambsamri kóngsdóttur sem lagði gátur fyrir alla biðla sína en engum þeirra tókst að ráða þær. Þegar litla ráðagóða skraddaranum... Læs mere
Í ævintýrinu um Stjörnudalina kynnumst við lítilli fátækri munaðarlausri stúlku sem sér aumur á samferðarfólki sínu og gefur frá sér það litla sem hún á þar til hún stendur uppi... Læs mere
Fátækur malari ákveður að gefa einum af sveinum sínum mylluna sína, enda orðinn gamall og þreyttur. Sá skyldi hreppa hnossið sem færði honum besta reiðskjótann. Eldri... Læs mere
Í ævintýrinu um Fiðluleikarann furðulega segir frá hljóðfæraleikara sem leiðist óskaplega einveran í skóginum. Hann byrjar að spila á fiðluna sína og óskar í leið eftir... Læs mere
Hans og Gréta búa ásamt föður sínum og stjúpu í litlu húsi. Það er lítið að bíta og brenna í litla húsinu og stjúpunni finnst börnin vera til trafala. Hún skipar því föður þeirra að taka... Læs mere
Aldraður konungur hyggst arfleiða syni sína að konungsríki sínu eftir sinn dag. Úr vöndu er að ráða því kóngurinn vill síður gera upp á milli þeirra. Hann ákveður því að láta happ ráða og... Læs mere
Einu sinni var konungur sem þekktur var fyrir visku sína og speki. Á hverju kvöldi lét hann trúnaðarþjón sinn færa sér máltíð á lokuðum diski sem hann kaus að snæða í einrúmi. Þjónninn er... Læs mere
Einu sinni var gráðug hæna sem gleypti hnetu. Haninn ætlar að koma henni til bjargar með því að sækja vatn í brunninn. Brunnurinn neitar hins vegar að gefa hananum vatn nema hann... Læs mere
Hani og hæna koma sér saman um að heimsækja herra Korbes, sér til heilsubótar. Á vegi þeirra verða fjölmargar aðrar kynlegar skepnur. Saman halda þau, sem leið liggur, heim til herra Korbes... Læs mere
Skraddari nokkur, smávaxinn en hugprúður, sat við sauma þegar bóndakona býður honum að kaupa af sér hunang. Skraddarinn smyr nýkeyptu hunanginu á væna brauðsneið og lætur standa á... Læs mere
Einu sinni var fátækur viðarhöggsmaður sem átti einn son. Viðarhöggsmaðurinn átti sér þá ósk að pilturinn fengi góða og þarfa menntun svo hann gæti séð fyrir föður sínum í ellinni.... Læs mere