for at udvide
kategorilisten.
Søgning på underkategorier- og emner:
Þriðji hluti ævisögu Jóns Sigurðssonar greinir frá Alþingisfundunum árin 1853 og 1857, þeim ýmsu þingmálum sem þar voru tekin fyrir ásamt baráttu Íslendinga fyrir verslunarfrelsi.... Læs mere
Hraunbræður á sér stað á bæ milli Skagafjarðar og Eyjafjarðar, sagan fjallar um uppátækjasömu bræðurna Ásgeir og Odd. Þeir koma sér í ýmis ævintýri, fara á sjó og lenda í hremmingum á... Læs mere
Catherine er nýflutt heim til Yorkshire eftir nám í Dijon þegar hún hittir ungan mann að nafni Gabriel Rockwell. Hann er sonur baróns og býr á herragarði í útjaðri Yorkshire.... Læs mere
Ferstrendi kistillinn:Á amerísku gufuskipi verður hinn taugaóstyrki Hammond vitni að óvenjulegu og grunsamlegu samtali milli tveggja meðfarþega sinna og leggur á ráðin að... Læs mere
„Saga hans er saga þjóðar hans og samtímis" segir í fyrsta af fimm bindum um ævisögu Jón Sigurðssonar sem fæddist þann 17. júní árið 1811. Það bar snemma á gáfum og... Læs mere
Þegar Marty Leigh ferðast til Cornwall til að kenna ungri stúlku á herragarðinum Mount Mellyn hefur hún ekki hugmynd um hvað hún er búin að koma sér út í. Hin átta ára Alvean er erfiður... Læs mere
Þegar Marty Leigh ferðast til Cornwall til að kenna ungri stúlku á herragarðinum Mount Mellyn hefur hún ekki hugmynd um hvað hún er búin að koma sér út í. Hin átta ára Alvean er erfiður... Læs mere
Rosamond Lovell er ung og fögur stúlka, aðeins átján ára þegar hún giftist hinum auðuga Gordon Caryll. Í ljós kemur að Rosamond er ekki af eins göfugum ættum og eiginmaður hennar taldi,... Læs mere
Þýskur verksmiðjueigandi fær óvæntan arf og skyndilega er allt breytt. Hann uppgötvar ánægjuna í einfaldleika lífsins og finnur á endanum ástina. Við sögu kemur amtmaður, sem er... Læs mere
Í miðjum skógi í Cornwall á Englandi standa sex styttur úr steini. Sagan segir að sex jómfrúr úr klaustri í Cornwall rufu heit sín og var breytt í stein í refsiskyni. En sjöunda... Læs mere
Sagan um Kordulu frænku þykir vera gagnrýni á ranglæti og hræsni í nafni Kristindóms. Sagt er frá raunum hinnar ungu Felicitas eftir móðurmissi, hún er ættleidd af Hellwig fjölskyldunni... Læs mere