Søgning på underkategorier- og emner:
Eldvörpusveitin hagar sér eins og villigeltir. Eldtungurnar hvæsa úr turnunum og brenna allt sem í vegi þeirra verður. Rauðir fangar streyma úr GPU-fangelsinu. Skothríð dynur á... Læs mere
Monte Cassino er helgt munstur norðvestan við Napolí. Þjóðverjarnir hafa byggt mikil virki þar. Bardaginn um Monte Cassino vetur og vor ársins 1944 breytist í helvíti fyrir bæði þá sem... Læs mere
Heiðarvíga saga er talin vera ein af elstu Íslendingasögunum. Hún segir frá afkomendum Egils Skalla-Grímssonar og átökum milli Húnvetninga og Borgfirðinga. Deilur þessa tveggja hópa... Læs mere
Hermaðurinn sveiflar vélbyssunni. Reykurinn étur sig ofan í maga herforingjanna. Þeir falla í snjóinn og lita hann rauðan. Skepnuleg óp hljóma úr skóginum er hersveitir íklæddar loðfeldum koma... Læs mere
Það er eins og allt svæðið hafi verið sprengt í loft upp. Langar sprengingadrunur hrista varnarstoðir Þjóðverjanna. Svo heyrast öskrin. Þeir sjá glytta í skugga Lilla í gegnum eldinn. Lilli... Læs mere
Samkvæmt orðrómum eru þeir fluttir til Varsjár. Heide er alltaf vel upplýstur og segir að þar sé allt í hers höndum. Þjóðverjar flýja af austurvígstöðvunum. Þúsundir... Læs mere
Blóðugir bardagar eru háðir á Balkanskaganum. Handsprengjum rignir yfir göturnar. Vélbyssuskothríð dynur á herfylkinu. Stynjandi hermenn skríða í skjól. Eldsprengjur springa með innantómum... Læs mere
Gunnlaugs saga ormstungu er ein af vinsælustu sögum Íslendingasagnanna. Hún er einnig frekar dæmigerð og einkennandi fyrir Íslendingasögur almennt. Í henni má finna hina... Læs mere
Svarfdæla saga segir frá landnámi og deilum í Svarfaðardal og dregur hún þaðan nafn sitt. Ljótólfur goði á Hofi og Þorstein svörfuður á Grund áttu þar í deilum. Skáldið og berserkurinn... Læs mere
Grænlendinga þáttur er stutt saga sem tilheyrir ritum Íslendingasagnanna. Verkið fjallar aðallega um þá Einar Sokkason frá Bröttuhlíð og mann að nafni Össur og bardaga sem átti sér... Læs mere
Reykdæla saga og Víga-Skútu er verk sem varðveitt er í handritum sem rituð voru á Íslandi í lok 17. aldar. Verkinu er skipt í tvær sögur en lítið samhengi er milli þeirra og... Læs mere
Kjalnesinga saga tilheyrir flokki yngri Íslendinga sagna en hún er talin rituð eftir aldamótin 1300. Sagan ber merki um skyldleika við þjóðsögur og einnig fornaldar- og riddarasögur.... Læs mere