Søgning på underkategorier- og emner:
Ljósvetninga saga er varðveitt í tveimur gerðum en sú yngri inniheldur einnig nokkra sjálfstæða þætti. Verkið er ekki sérlega vel varðveitt og er bygging þess heldur sundurlaus. Talið... Læs mere
Laxdæla saga segir frá landnámi konu að nafni Auður (Unnur) djúpúðga, sem nam land í Dalasýslu og afkomendum hennar. Sagan gerist að miklu leyti í Laxárdal og dregur þaðan nafn sitt.... Læs mere
Kormáks saga gerist á tíundu öld og aðalpersónur verksins eru Kormákur Ögmundarson og hans stóra ást, Steingerður. Kormákur var eitt nafnkunnasta skáld síns tíma og segir sagan frá honum,... Læs mere
Gull-Þóris saga hefur einnig verið nefnd Þorskfirðinga saga. Sögusvið hennar er Ísland og einnig Noregur á köflum. Hún segir frá Gull-Þóri Oddssyni, syni Odds skrauta, sem var höfðingi í... Læs mere
Króka-Refs saga segir frá Refi Steinssyni sem hrekst frá Íslandi vegna deilna. Ferðast hann þá víða og fer meðal annars til Grænlands, Danmerkur og Noregs. Þrátt fyrir að teljast ekki... Læs mere
Hænsna-Þóris saga fjallar um átök á milli bænda. Hænsna-Þórir þótti heldur ógeðfelldur maður. Hann var upphaflega fátækur en reis upp úr fátæktinni og gerðist bóndi. Þóri var gjarnan... Læs mere
Þórðar saga hreðu er ein Íslendingasagnanna og talin með þeim yngri í þeim flokki. Líklegt þykir að hún sé rituð í kring um 1350. Sögusvið hennar er að mestu Miðfjörður í Húnaþingi og... Læs mere
Sérsveit úr fangaherdeildinni, íklædd rússneskum einkennisbúningum, tekur fjóra rússneska T-34 skriðdreka haldi. Þetta er njósnaferð fyrir aftan rússnesku víglínurnar í Caucasus. Árið... Læs mere
Það er 38 gráðu frost í Stalíngrad veturinn 1942-1943. Vindurinn sveipast um slétturnar. Hann er napur og slær frosnum ís í andlit okkar. Frosin lík liggja meðfram veginum. Hershöfðingi SS... Læs mere
Finnboga saga ramma gerist á 10. öld og er sögusvið hennar aðallega Flateyjardalur í Suður-Þingeyjasýslu og Noregur um tíma. Sagan er með yngri Íslendingasögum og talin hafa verið... Læs mere
Grænlendinga saga segir að mörgu leyti frá sama efni og Eiríkssaga rauða en þó ekki á alveg sama hátt. Hún er talin hafa verið rituð um miðja 13. öld og hefur það varðveist í... Læs mere
Eiríks saga rauða segir frá landkönnun norrænna manna bæði á Grænlandi og í Vesturheimi. Eiríkur rauði var hrakinn frá Íslandi og fór þaðan til Noregs þar sem hann tók upp kristna trú að... Læs mere