Søgning på underkategorier- og emner:
Sarah Ashington er dóttir frægrar leikkonu og ensks tebónda í Ceylon. Þegar móðir hennar deyr er Sarah upp á föðurfjölskylduna komin og flyst að lokum til Ceylon, þar sem hún kynnist... Læs mere
„Útlit hans lýsti því glögglega, að hann var ekki fæddur í Týrus, en hvaðan hann kom var öllum hulið." Þannig er lýsingin á hinum dularfulla handiðnaðarmanni Gio, sem vel er liðinn... Læs mere
Maisie á sér ímyndaðan vin. Hann er ekki mennskur, heldur er hann hesturinn Hamilton.Maisie er loks laus úr hræðilegu hjónabandi og er að gifta sig í annað sinn. Hún er einnig orðin... Læs mere
Frá því Dallas Lawson hittir hinn heillandi og alræmda de la Talle greifa, veit hún að ekkert mun verða eins og áður. Kastalinn sjálfur hefur einnig dularfull áhrif á Dallas, en hann er... Læs mere
Jane Lindsay hefði aldrei getað ímyndað sér að hún yrði rík. Hvað þá að hún yrði ástfangin af manni sem hún gæti ekki treyst. Jane hafði verið hugfangin af húsi hinna þúsund lampa... Læs mere
Hin nítján ára Helena er í lautarferð með bekkjarfélögum sínum í Svartaskógi þegar hún týnist. Sex dögum síðar finnst hún aftur, en man ekkert hvað gerðist. Eða gerir hún það? Helena... Læs mere
Sarah Ashington er dóttir frægrar leikkonu og ensks tebónda í Ceylon. Þegar móðir hennar deyr er Sarah upp á föðurfjölskylduna komin og flyst að lokum til Ceylon, þar sem hún kynnist... Læs mere
Kalviðir samanstendur af sjö sögum: Rússneskir flóttamenn, Einmana sálir, Blómasalinn, Hans bókhaldari, Pólski málarinn, Ekkert og Ljettfeti. Bókin er sögð vera skrifuð út frá... Læs mere
Í skógi einum í Sviss er sérkennilegur klettur. Sagan segir að ef hann er heimsóttur á tíma veiðimánans sjái maður framtíðarmaka sinn. Cordelia Grant er ensk stúlka í heimavistarskóla í... Læs mere
Minella Maddox elst upp á enskum herragarði. Frá unga aldri veit hún hins vegar að henni er ekki ætlað að búa þar til frambúðar, enda er hún aðeins dóttir kennslukonunnar. Í... Læs mere
Sagan gerist í Moskvu á seinni hluta 17. aldar, þegar Rússland er í upplausn og valdabarátta ríkjandi. Hér segir frá Rúrik Nevel, byssusmið sem verður ástfanginn af ungri greifynju. Út... Læs mere