Søgning på underkategorier- og emner:
Frá meistara spennu og drama, Ken Follett, kemur Brotnir hlekkir, bók sem á sér stað á umbrotatímum, bæði í Bretlandi og Bandaríkjunum. Mack McAsh fæðist inn í fátækt og þrældóm í... Læs mere
Synir Zouga Ballantyne hafa nú vaxið úr grasi og feta ótrauðir í fótspor föður síns. Ralph Ballantyne dreymir um það eitt að afla sér auðsældar og beitir sér af krafti fyrir nýlendustefnu... Læs mere
Nær tuttugu ár eru liðin síðan Robyn og Zouga Ballantyne hófu nýjan kafla í Afríku og hefur margt á daga þeirra drifið. Zouga vann sér fljótt hylli sem ævintýramaður, rithöfundur og... Læs mere
Árið er 1860 og systkinin Robyn og Zouga Ballantyne eru um borð í bandarísku seglskipi. Eftir áralanga fjarveru er ferðinni heitið á æskuslóðir í Afríku. Þar hyggjast þau leita uppi föður... Læs mere
„Ástir, blekkingar og brostnar vonir“ Hinn unga og metnaðarfulla, Erika Werner, er að stíga sín fyrstu skref í skurðlækningum. Ekki er nóg með að starfið sé krefjandi, heldur... Læs mere
Sögurnar spanna íslenskt líf snemma á 20. öldinni og eiga sér stað í ýmsum sveitum landsins og í Reykjavík. Þær eiga það allar sameiginlegt að fjalla um mikilvæg... Læs mere
„Eðli hennar er marþætt. Hún var náttúrubarn, sem hafði orðið dáðlausri siðmenningu að bráð. Skyndilega blossaði upp í honum áköf löngun til þess að fleygja henni aftur í faðm... Læs mere
Önnur bókin í seríunni um Elling er sjálfstætt framhald þeirrar fyrstu, Paradís í sjónmáli. Þegar hér er komið við sögu er aðalpersónan Elling kominn á geðsjúkrahús, þar sem hann... Læs mere
„Mamma dó. (…) Hún var einbirni. Ég var einbirni. Það kom enginn í heimsókn.“ Á þessum nótum hefst fyrsta bókin í ritröðinni um Elling, einmana sérkennilegan mann sem lesendur... Læs mere
Þýskur verksmiðjueigandi fær óvæntan arf og skyndilega er allt breytt. Hann uppgötvar ánægjuna í einfaldleika lífsins og finnur á endanum ástina. Við sögu kemur amtmaður, sem er... Læs mere
Franski baróninn Rollo de Centeville er fæddur til að sigra og hertaka, líkt og norrænir forfeður hans, sem eitt sinn herjuðu á Frakkland. Það er varla hægt að finna ólíkari manneskjur... Læs mere
Smásögurnar í þessu safni eftir Davíðs Þorvaldsson eru: Björn formaður, Árni munkur, Skógarinn litli frá Villefranche-sur-mer, Veðmálið, Skólabræðurnir og Úr dagbók vinar,... Læs mere