Basil fursti þarfnast hvíldar eftir margra ára eltingaleik við allskyns glæpalýð og ætlar sér að leita næðis í afskekktri sveit á Englandi. Hann kemst þó ekki... Læs mere
Basil fursti og hans trausti aðstoðarmaður, Sam Foxtrot, eru á leið til Berlínar til að svara kalli þýska ríkisbankans en þar leikur grunur um fyrirhugað bankarán. Í fluginu yfir... Læs mere
Þegar Basil fursti fær hverja heimsóknina á fætur annarri sem bera merki um að glæpamannadrottningin sé komin á mannaveiðar er hann snöggur að koma sér í stellingar.... Læs mere
Sam Foxtrot er eirðarlaus vegna skorts á afbrotum og þyrstir í ný ævintýri ásamt húsbónda sínum Basil fursta. Furstinn hefur þó ekki setið auðum höndum að undanförnu heldur safnað... Læs mere
Þegar Sam Foxtrot verður vitni að skelfilegri atburðarás liggur ljóst fyrir að hann og Basil fursti þurfa að láta til skarar skríða. Undanfarið hafa sex konur horfið á... Læs mere
Þegar Bartzgerald lávarður hverfur fyrirvaralaust fara leyndardómsfullir atburðir að eiga sér stað. Firestone skipstjóri er órólegur yfir brotthvarfi vinar síns en... Læs mere
Basil fursta þykir margt vafasamt við þá sorglegu atburði sem undanfarið hafa átt sér stað í London en talið er að um fimmtíu einstaklingar hafi fallið fyrir eigin... Læs mere
Sagan segir af spænska aðalsmanninum Don del Grandia sem berst fyrir því að frelsa heimalandið úr viðjum presta- og munkavaldsins. Þegar hann mætir andspyrnu hinna... Læs mere
Það er ýmislegt dularfullt á seyði í Lundúnaborg. Basil fursti og Sam Foxtrot bregða á leik sem skilur marga eftir í öngum sínum. Á meðan situr lögreglan ráðþrota... Læs mere
Basil fursti er í góðu yfirlæti hjá hinum víðförla Samúel Willer í Abbey höllinni á Englandi. Þegar rússnesku furstadótturinni Sonju Vladimiroff ber að garði neyðist Basil... Læs mere
Basil fursti og Sam Foxtrot halda til Parísar í von um að varpa ljósi á gamalt glæpamál sem furstinn neyddist til að leggja á hilluna nokkrum árum fyrr. Hinn undirförli... Læs mere
Marritt tvíburarnir hafa vakið mikla hrifningu í Metropol fjölleikahúsinu en þar stíga þær klæðlausar á svið og heilla gesti með undurfögrum tvísöng. Þegar barón Kaj von... Læs mere