Fáir menn verða goðsagnir. Enn færri verða það í lifanda lífi. Á okkar dögum er jafn- vel einungis hægt að nefna John F. Kennedy, Móður Teresu og Nelson Mandela. Í heimi afbrotanna kemur... Læs mere
Þorsteinn Þ. Hraundal er einn af brautryðjendunum í þjálfun og vinnu með fíkniefnaleitarhunda á Íslandi. Hér segir hann frá upphafi þjálfunar og vinnu með slíka hunda og þeim sem... Læs mere
Þegar talað er um rannsóknarlögreglumenn og störf þeirra dettur fólki oftast í hug alvarleg ofbeldismál, fíkniefnamál eða fjársvikamál. Þessi frásögn sýnir vel að rannsóknir... Læs mere
Það er föstudagskvöldið 8. júní árið 2007. Fagurt veður og fuglasöngur, fólk í göngutúr, sumir að ljúka við vinnu í garðinum sínum eftir sólbjartan dag. Börn að koma inn eftir leiki... Læs mere
Klukkan 23.40 á aðfangadagskvöld var hringt í neyðarnúmerið 112. Maðurinn í símanum sagði einfaldlega að hann hefði framið morð. Lögreglan spurði hver hann væri, hvar hann væri og... Læs mere
Klukkan 02.50 aðfaranótt laugardagsins 1. ágúst 2003 barst lögreglunni tilkynning um að Sonja, sem var tíu ára, væri horfin frá heimili sínu í bænum Mjels. Hún hafði síðast sést... Læs mere
Drengskapur í leik er grundvöllur allrar íþróttaiðkunar og ekki leikur vafi á að einmitt sá grundvöllur á stóran þátt í að hrífa alla heimsbyggðina með sér. Mikil- vægi... Læs mere
Ránið og morðið á tæplega tveggja ára syni Charles Lindbergh árið 1932 hefur oft verið kallað afbrot 20. aldarinnar. Kannski er það vegna þess að verknaðurinn þótti... Læs mere
Sannleikurinn er ekki eingöngu sagna bestur, heldur oftast ótrúlegri en besti skáldskapur. Það er væntanlega þess vegna sem bækurnar „Norræn sakamál" selj- ast árlega í stóru upplagi... Læs mere
Eftirfarandi saga er frá miðjum áttunda áratugnum, þegar sírenurnar á „Svörtu Maríu" voru handstýrður, forgangsljósin voru rauð og lífið ekki eins flókið og það er nú – eða... Læs mere
Hryðjuverk í víðasta skilningi er hugtak sem hefur verið til staðar svo lengi sem menn hafa deilt í heiminum og viðræður hafa ekki getað leyst málin og því hafa menn gripið til harðari aðgerða... Læs mere
Þetta er frásögn um það hvernig líf manns getur breyst, þegar örlögin leika sitt duttlungafulla spil, hvernig ósköp venjulegur og rólegur maður breytist í ógnvæn- legan Rambó. Í bókunum „Norræn... Læs mere