Søgning på underkategorier- og emner:
Klara er spent fyrir því að láta taka bekkjarmyndina sína. Nokkrir strákanna taka myndir með símunum sínum. Þeir deila myndunum sín á milli. En, allt í einu er sumar... Læs mere
"Það var nýr strákur að byrja í bekknum, Nikulás. Hann er góður í fótbolta, brosir mikið og stelpurnar eru vissar um að hann muni verða mjög vinsæll. Þegar Júlía og Rósa... Læs mere
"Júlía kemst ekki með Klöru og Rósu á frístundaheimilið vegna þess að hana langar að aðstoða frænku sína með sætan hest, sem heitir Freyja. Klöru langar bæði að fara... Læs mere
Júlía býður bekknum í afmælisveisluna sína. Þau ætla að fara saman í sundlaug. Eftir það munu þau borða pitsu saman. Rósa spyr hvort það sé eitthvað annað í boði en... Læs mere
"Rósa er nýbúin að fá kanínu sem heitir Nínus. Klöru finnst hún svo krúttleg og biður kanínu um í afmælisgjöf frá foreldrum sínum. Þegar pabbi hennar missir vinnuna... Læs mere
"Klara, Rósa og Júlía ætla allar saman í hárgreiðsluleik á frístundaheimilinu eftir skóla. Strákarnir ætla að fara í stríðsleik. Þegar Klara verður spennt fyrir því að... Læs mere
"Klara, Júlía og Rósa eru að byrja á nýju frístundaheimili; þangað sem stóru krakkarnir fara. Klara er bæði kvíðin og spennt. Fyrstu dagarnir eru viðburðarríkir þar... Læs mere
Silfurskildingur nokkur kemur skínandi fagur í heiminn. Hann er hinn kátasti og hlakkar mjög til þess að fara um víða veröld, enda á það fyrir honum að liggja. Framan af ævinni fer... Læs mere
Ungur konungsson sem lifir í vellystingum á sér engan draum heitari en að komast í Paradísargarð Biblíunnar. Hann veltir fyrir sér táknsögu testamentisins og kemst að þeirri... Læs mere
Við þorpstjörnina er margskonar menningu að finna. Þar eru endur á sundi, rósir blómstra á runna og gráspörvafjölskylda býr um sig í svöluhreiðri. Allar hafa þessar verur lífsanda... Læs mere
Stúlkan Inga er reglulega illt og óprúttið barn. Hún iðkar það að kvelja þá sem minna mega sín, auk þess sem drambsemi hennar er svo mikil að hún sér ekki sólina fyrir sjálfri... Læs mere
Á skrifborði skáldsins takast penninn og blekbyttan á. Ágreiningsefnið er hvort þeirra eigi stærri þátt í sköpun eiganda síns. Blekbyttan stendur á því að öll þau undur sem penninn... Læs mere