Søgning på underkategorier- og emner:
Hildur er ung að aldri þegar hún missir móður sína. Pabbi hennar, séra Einar, hugsar einn um dóttur sína og Sigurð fósturson sinn og fósturbróður Hildar. Séra Einar er eftirlátssamur... Læs mere
Þegar Debóra Towner kynnist Brian Hayne vakna hjá henni tilfinningar sem voru henni áður ókunnar. Þau Debóra og Brian eiga sér ævintýralegt og ástríðufullt ástarsamband þar til að myrk... Læs mere
Brandur er munaðarlaus piltur og afar umkomulaus. Góðhjartaður prestur tekur hann að sér og ákveður að ala hann upp þó hann eigi ekki mikið til að gefa. En oft verður góður hestur úr... Læs mere
Á heimleið er fyrsta skáldsaga Guðrúnar Lárusdóttur sem gefin var út árið 1913. Hún segir frá hinni ungu Margréti í Hlíð. Lesandi kynnist Margréti þegar hún er komin um borð... Læs mere
Sagan um Kordulu frænku þykir vera gagnrýni á ranglæti og hræsni í nafni Kristindóms. Sagt er frá raunum hinnar ungu Felicitas eftir móðurmissi, hún er ættleidd af Hellwig fjölskyldunni... Læs mere
Leonóra von Sassen er alin upp af móður sinni í hálfgerðri einangrun á heiðarbýli í Norður-Þýskalandi. Þar upplifir hún sannkallaða sveitasælu, en veit lítið um umheiminn. Aðeins 17 ára... Læs mere
Elísabet Ferber elst upp í höfuðborg Þýskalands en flyst sem ung kona með foreldrum sínum á herragarð þar sem faðir hennar hefur fengið vinnu hjá herragarðseigandanum. Elísabet, sem er gjarnan... Læs mere
Þegar faðir Aðalheiðar deyr og skilur eftir sig erfðaskrá með undarlegum fyrirmælum neyðist hún til að fórna eigin hamingju fyrir fólkið sem hún elskar. Smám saman uppgötvar lesandi meira um... Læs mere
Dína er ung stúlka sem hefur erft gáfur frá móður sinni sem gera henni kleift að sjá inn í sálu fólks. En Drakan, drekaherrann yfir Dúnark, er í herferð við að elta niður og brenna hennar... Læs mere
Allt eða ekkert kemur út á sænsku árið 1895 og er hún fyrsta bók Elísabetar Beskow. Skáldsagan segir frá reynslu hinnar ungu Ebbu, hún á vel efnaða fjölskyldu sem trúir því að konur eigi... Læs mere
Sagan fjallar um ungan Íslending sem flyst til frænku sinnar í Winnipeg rétt fyrir aldamótin 1900. Hún ber nafn sitt af Rauðárdal (Red River Valley) í Manitoba, þar sem Winnipegborg er... Læs mere