Móðirin var 23ggja ára dóttirin aðeins tæplega 3ggja ára. Hver var morðinginn? Hvar var hann niðurkominn? Hver var ástæðan? Spurningar hrönnuðust upp þegar lík af barni og ungri konu fundust... Læs mere
Ekki var sungið um það við vöggu Frank Mouritzens að hann yrði seinna meir einn af umtöluðustu sakamönnum Danmerkur. Hann ólst upp, ásamt tveimur alsystkinum og einni hálfsystur, á... Læs mere
Eftirfarandi saga lýsir því hvernig lítilfjörlegt atvik, það að tveir menn, hvor öðrum ókunnir, áttu samtímis leið um brautarpall á fáfarinni lestarstöð eina... Læs mere
Bók þessi inniheldur samantekt fjögurra sannsögulegra sakamála sem eru einstaklega áhugaverð aflestrar. Hér kynnast lesendur einum af umtöluðustu sakamönnum Danmerkur,... Læs mere
Í bók þessari er hulunni svipt af fimm fjarstæðukenndum glæpum sem vöktu gríðarlega athygli á sínum tíma. Þar segir frá bæði morðmálum og sprengjutilræðum sem áttu... Læs mere
„Samantekt fjögurra frásagnarverðra sakamála sem áttu sér stað á Norðurlöndunum í lok 20. aldar“ Árið 2001 telja fjórir finnskir unglingspiltar sig hafa framið hinn fullkomna... Læs mere