Hildur er ung að aldri þegar hún missir móður sína. Pabbi hennar, séra Einar, hugsar einn um dóttur sína og Sigurð fósturson sinn og fósturbróður Hildar. Séra Einar er eftirlátssamur... Læs mere
Guðrún Lárusdóttir (1880-1938) er þekkt fyrir sögur með sterkan boðskap handa börnum, unglingum og fullorðnum. Bræðurnir er ein af lengri sögum hennar, hún er ætluð... Læs mere
Guðrún Lárusdóttir (1880-1938) hefur lengi verið þekkt fyrir skáldverk sem dreifa sterkum boðskap um góðar dygðir, réttlæti og samfélagsmál hennar samtíma. Allt fyrir Krist er enn eitt... Læs mere
Norðarlega í Syðstuvík, í hlíðardrögum, standa tvö hús. Annað er fallegt, hvítt og nýlegt en í húsinu býr sýslumaður og Rúna dóttir hans ásamt strangri frænku sem sér um uppeldi Rúnu. Næsta... Læs mere
Sögurnar spanna íslenskt líf snemma á 20. öldinni og eiga sér stað í ýmsum sveitum landsins og í Reykjavík. Þær eiga það allar sameiginlegt að fjalla um mikilvæg... Læs mere
Konur í Víngarðinum inniheldur tvö verk Guðrúnar Lárusdóttur (1880-1908). Systurminningar (1929) og Andleg starfsemi kvenna (1928). Fjalla verkin tvö um hlutverk og líf kvenna. Fyrra... Læs mere
Hildur er ung að aldri þegar hún missir móður sína. Pabbi hennar, séra Einar, hugsar einn um dóttur sína og Sigurð fósturson sinn og fósturbróður Hildar. Séra Einar er eftirlátssamur... Læs mere