for at udvide
kategorilisten.
Søgning på underkategorier- og emner:
Krimier byder på spænding, overraskelser og gådefulde fortællinger. Her finder du bøger med alt fra klassiske mordgåder til intense plots, der holder dig fanget fra start til slut. Uanset om du er til psykologiske thrillere eller traditionelle kriminalromaner, er der masser af muligheder for at finde din næste favorit. Tag et kig og bestil din næste krimi i dag.
Þung sorg hvílir á Harrison dómara eftir að barnabarn hans, hin undurfagra Mildred, hverfur sporlaust í brúðkaupsferðinni sinni. Hér hefur þrjótur af versta tagi verið að... Læs mere
Suzzí Ewans er þreytt á einlitri tilveru sinni og þráir ekkert heitar en að kanna heiminn. Þvert á vilja föður síns og auðmannsins, Roger Ewans, strýkur Suzzí að heiman í... Læs mere
Á sama tíma og blóðug uppreisn brýst út í Afríku fær Beata Barker fregnir um að eiginmaður hennar hafi farist í átökunum. Þegar hinn hrífandi Danny Dam kemur henni... Læs mere
Er það þess virði að opna dyr fortíðar til að bjarga lífi saklauss manns? Nina Bloom lifir góðu lífi sem lögfræðingur og móðir í New York. En hún á sér leyndarmál sem ekki einu sinni dóttir... Læs mere
Framtíðin er björt fyrir Ullu Birk þangað til hún fær símtal sem breytir öllu. Foreldrar hennar hafa lent í alvarlegu bílslysi og í kjölfarið finnur Ulla sig... Læs mere
Þegar Elísa og Tom hittast í felum á flutningabíl myndast samstundis með þeim sterk tenging. Þau eru bæði á flótta, Elísa undan ofbeldisfullum stjúpföður og Tom... Læs mere
Dag einn vaknar Lukka Breena minnislaus og aðframkomin í fjallakofa á Grikklandi. Henni hefur verið bjargað af elskulegri konu sem telur sér trú um að Lukka sé dóttir... Læs mere
Er það þess virði að opna dyr fortíðar til að bjarga lífi saklauss manns?Nina Bloom lifir góðu lífi sem lögfræðingur og móðir í New York. En hún á sér leyndarmál sem ekki einu sinni dóttir... Læs mere
„Þegar fortíðin bankar upp á, fyrirvaralaust“ Bettína Brams hefur ávallt fundið drifkraft í að sinna góðgerðarmálum og ljá þeim hjálparhönd sem bágt eiga.... Læs mere
„Þegar hamingjusamasta stund lífs þíns breytist í andhverfu sína“ Líf Beötu Birk breytist samstundis í martröð þegar eiginmaður hennar, Arvid, deyr aðeins... Læs mere
Kvennamorðklúbburinn kemur aftur saman, nú til að takast á við hættulegri glæpamann en þær hafa nokkru sinni áður komist í tæri við. Röð morða í San Francisco virðast ótengd í fyrstu en... Læs mere
Þrátt fyrir að Jörgen Arthur Dam sé farsæll arkitekt þykir honum líf sitt og hjónaband heldur gleðisnautt. Hann tekur loks af skarið og yfirgefur heimili sitt í von um... Læs mere