Søgning på underkategorier- og emner:
Stella er hrifin af Tryggva. Er Tryggvi hrifinn af Stellu?
Ebba er með hiksta. Hvad getur hún gert?
Ebba er með lausa tönn. Geta Ragga og Stella kippt henni út?
Ebba, Ragga og Stella eru að dansa. Mega Gauti, Sindri og Tryggvi dansa með?
Mamma Gauta er í heimsókn. Hún vill taka til. Gauti, Sindri og Tryggvi nenna því ekki.
Stella finnur bein. Má hun eiga það?
Sindri og Gauti sofa í tjaldi. Hljóð hræðir þá.
Sindri, Gauti og Tryggvi eru að spila. Sindri og Tryggvi reiðast. Hvað gerir Gauti?
Ebba, Ragga og Stella vilja fara á hestbak. Fer það vel?
Gauti, Sindri og Tryggvi eru í boltaleik. Handleggurinn hans Sindra dettur af. Hvað geta þeir gert?
Guðrún Lárusdóttir (1880-1938) er þekkt fyrir sögur með sterkan boðskap handa börnum, unglingum og fullorðnum. Bræðurnir er ein af lengri sögum hennar, hún er ætluð... Læs mere
Sögurnar þrjár í þessu smásagnasafni Guðrúnar Lárusdóttur (1880 - 1938) komu út á bilinu 1915-1917. Ásta litla, fyrsta sagan, fjallar um unga stúlku sem er við að byrja aftur í skóla að... Læs mere