Søgning på underkategorier- og emner:
Frá meistara sögulegra spennusagna kemur Nótt yfir vatni sem gerist í upphafi seinni heimsstyrjaldar og fjallar um flóttafólk frá Bretlandi á hættulegu ferðalagi yfir Atlantshafið. Í... Læs mere
Frá meistara spennu og drama, Ken Follett, kemur Brotnir hlekkir, bók sem á sér stað á umbrotatímum, bæði í Bretlandi og Bandaríkjunum. Mack McAsh fæðist inn í fátækt og þrældóm í... Læs mere
Þrátt fyrir að piltarnir í Winfield skólanum séu í útivistarbanni freistast hópur þeirra til að stelast út og baða sig í gömlu grjótnámunni. Ákvörðunin vindur þó upp á sig þegar einn... Læs mere
Synir Zouga Ballantyne hafa nú vaxið úr grasi og feta ótrauðir í fótspor föður síns. Ralph Ballantyne dreymir um það eitt að afla sér auðsældar og beitir sér af krafti fyrir nýlendustefnu... Læs mere
Nær tuttugu ár eru liðin síðan Robyn og Zouga Ballantyne hófu nýjan kafla í Afríku og hefur margt á daga þeirra drifið. Zouga vann sér fljótt hylli sem ævintýramaður, rithöfundur og... Læs mere
Árið er 1860 og systkinin Robyn og Zouga Ballantyne eru um borð í bandarísku seglskipi. Eftir áralanga fjarveru er ferðinni heitið á æskuslóðir í Afríku. Þar hyggjast þau leita uppi föður... Læs mere
Þetta meistarastykki frá metsöluhöfundinum Ken Follett fjallar um myrk fjölskylduleyndarmál og pólitískar afleiðingar þeirra. Árið er 1914 og Evrópa rambar á barmi styrjaldar.... Læs mere
Grípandi spennutryllir sem selst hefur í yfir 7 milljón eintökum um allan heim. Árið er 1942 og seinni heimsstyrjöldin er í hámarki. Alex Wolff ferðast yfir Sahara-eyðimörkina og... Læs mere
Fyrsta metsölubók Ken Follett er grípandi frásögn þar sem örlög seinni heimsstyrjaldar hvíla í höndum slyngs njósnara og hugrakkrar konu. Árið er 1944 og Henry Faber, þýskur njósnari í... Læs mere
Frá meistara njósnasagnanna kemur bók um best geymda leyndarmál 20. aldarinnar - byggð á sönnum atburðum. Árið er 1968 og Egyptar eru að byggja sér kjarnorkuvopnabúr. Nágrannaþjóðin Ísrael vill... Læs mere
Þrátt fyrir að hjarta Elísabetar Winwood tilheyri Herra Eðvarð Heron, er hún tilbúin til að fórna eigin hamingju fyrir velferð fjölskyldu sinnar. Fjárhagurinn er þröngur vegna... Læs mere
Lafði Mablethorpe stendur ekki á sama þegar einkasonur hennar, Adrian, fellur fyrir hinni umdeildu Deborah Grantham. Til að koma vitinu fyrir son sinn, leitar hún á náðir frænda... Læs mere