Skraddari nokkur átti þrjá syni og eina geit. Mjólkin frá geitinni var aðalfæða heimilisfólksins og þurfti því kjarngott fóður á hverjum degi. Þegar geitin... Læs mere
Aldraður konungur hyggst arfleiða syni sína að konungsríki sínu eftir sinn dag. Úr vöndu er að ráða því kóngurinn vill síður gera upp á milli þeirra. Hann ákveður því að láta happ ráða og... Læs mere
Í draugasögunni um Tvíeyringinn segir frá aðkomumanni sem segist sjá barn ganga þegjandi um stofu hjónanna hvar hann er gestkomandi. Í fyrstu þekkja húsráðendur ekki til barnsins en átta... Læs mere
Klaufa-Bárður var yngstur þriggja bræðra. Eldri bræðurnir tveir stríddu honum og skildu hann útundan. Eitt sinn, þegar eldiviðinn þvarr í kotinu, voru eldri bræður Bárðar sendir út í skóg til... Læs mere
Jóhannes tryggðartröll var uppáhaldsþjónn konungs sem á dánarbeði sínu bað Jóhannes um að ganga ungum syni sínum og arftaka í föðurstað eftir sinn dag. Jóhannes framfylgdi loforði... Læs mere
Þegar fátækur bóndi eignast 13. barnið sitt heldur hann af stað út á þjóðveginn til að finna skírnarvott til að tryggja barninu bjarta framtíð. Á vegi hans verða Guð almáttugur,... Læs mere
Skógarvörður finnur lítinn dreng úti í skógi og ákveður að taka hann með sér heim og ala upp sem sinn eigin. Drengurinn ólst upp við gott atlæti ásamt dóttur skógarvarðarins. Eldabuskunni... Læs mere
Í ævintýrinu um Systkinin fjalla Grimmsbræður um örlög ungra systkina sem búa með föður sínum og göldróttri stjúpu. Þau eiga sér þá ósk að komast út og upplifa hina víðu veröld en stjúpan sér... Læs mere
Litli bóndinn var eini fátæki bóndinn í sveitinni. Allir hinir bændurnir voru stórefnaðir. Fátæka bóndanum og konunni hans hafði alltaf langað til að eignast kú. Fór svo að kona bóndans... Læs mere
Þegar María Mey býðst til að taka dóttur bláfátæks viðarhöggsmanns í fóstur tekur hann boðinu fegins hendi. María Mey fer með ungu stúlkuna til himnaríkis þar sem hún unir hag... Læs mere
Hjón ein áttu sjö syni en áttu sér þá ósk heitasta að eignast dóttur. Þegar þeim verður loks að ósk sinni er stúlkunni vart hugað líf og ákveðið er að skíra hana snemmskírn. Bræðurnir eru... Læs mere
Hans og Gréta búa ásamt föður sínum og stjúpu í litlu húsi. Það er lítið að bíta og brenna í litla húsinu og stjúpunni finnst börnin vera til trafala. Hún skipar því föður þeirra að taka... Læs mere