Systurnar Eineyg og Þríeyg litu systur sína Tvíeygu hornauga og voru vondar við hana því hún var í útliti eins og fólk er flest. Dag einn situr Tvíeyg ein úti í skógi og grætur... Læs mere
Systurnar Mjallhvít og Rósrauð voru augasteinar móður þeirra sem var fátæk ekkja. Systurnar voru mjög nánar og hétu hvor annarri því að þær skildu aldrei skiljast að. Skógurinn var... Læs mere
Í ævintýrinu um Spunakonurnar kynnumst við stúlku einni sem er svo löt að hún nennir engu, ekki einu sinni að spinna ull. Dag einn reiðist móðir hennar óskaplega yfir letinni og slær hana... Læs mere
Hani og hæna koma sér saman um að heimsækja herra Korbes, sér til heilsubótar. Á vegi þeirra verða fjölmargar aðrar kynlegar skepnur. Saman halda þau, sem leið liggur, heim til herra Korbes... Læs mere
Gæsastúlkan fjallar um undurfríða konungsdóttur sem er ætlað að giftast ungum konungssyni í fjarlægu landi. Móðir hennar sendir hana af stað með fylgdarliði og drjúgan heimanmund. Í... Læs mere
Þegar búið var að reka Adam og Evu úr Paradís urðu þau að vinna baki brotnu til að eiga í sig og á. Þau eignuðust mörg börn, fríð og ófríð og þegar Drottinn ákveður að heimsækja þau... Læs mere
Kötturinn og músin voru vinir. Þegar þau voru að undirbúa sig fyrir veturinn ákváðu þau að geyma vetrarforðann sinn í kirkjunni því þar myndi enginn þora að stelast í forðann þeirra.... Læs mere
Gamall fjárhundur ákveður að strjúka frá húsbónda sínum í von um að finna meira æti annarsstaðar. Hann mætir grátittlingi sem fylgir honum til borgarinnar þar sem þeir... Læs mere
Öskubuska hafði alla tíð tileinkað sér að koma vel fram við menn og málleysingja. Eftir að móðir hennar fellur frá, tekur faðir hennar sér aðra konu. Stjúpunni þykir Öskubuska ekki verðug og... Læs mere
Þegar Kátur kunningi hafði lokið herþjónustu hélt hann af stað út í óvissuna. Hann átti hann ekkert sér til viðurværis annað en brauðhleif og fjóra skildinga þegar hann hittir á Sankti... Læs mere
Í ævintýrinu um Rauðhettu segir frá ungri stúlku sem leggur í gönguferð til að heimsækja veika ömmu sína. Á leið sinni í gegnum skóginn hittir hún úlf sem ekki er allur þar sem hann er séður.... Læs mere
Dag einn voru úlfurinn og björninn á göngu um skóginn. Þegar þeir koma að hreiðri skógarþrastanna, konungshjóna skógarins, tekst birninum hins vegar að móðga ungana þeirra... Læs mere