Í ævintýrinu um Smaladrenginn kemst kóngurinn á snoðir um snilligáfur hins ofursmáa smaladrengs og krefst þess að drengurinn skuli umsvifalaust kallaður til hallarinnar þar sem hann... Læs mere
Ævintýrið um Brimborgarsöngvarana fjallar um kött, hænu, veiðihund og asna sem eru staðráðin í að gerast tónlistarmenn í Bremen. Hópur ræningja kemur í veg fyrir áform þeirra og... Læs mere
Ótti hefur verið vinsælt viðfangsefni höfunda í gegnum aldirnar og túlkanir þeirra á hugtakinu margvíslegar. Í þessu ævintýri Grimmsbræðra... Læs mere
Þegar fátækur bóndi eignast 13. barnið sitt heldur hann af stað út á þjóðveginn til að finna skírnarvott til að tryggja barninu bjarta framtíð. Á vegi hans verða Guð almáttugur,... Læs mere
Þumall er agnarsmár en afar hugaður ungur drengur sem á sér þá ósk heitasta að kanna heiminn. Þumall lendir í ótal ævintýrum á ferðalagi sinu og á vegi hans verða margar... Læs mere
Í ævintýrinu um Systkinin fjalla Grimmsbræður um örlög ungra systkina sem búa með föður sínum og göldróttri stjúpu. Þau eiga sér þá ósk að komast út og upplifa hina víðu veröld en stjúpan sér... Læs mere
Í ævintýrinu um Svanina sex segir frá konungi sem villist af leið á veiðum. Á vegi hans verður gömul kona sem lofar að aðstoða hann við að komast leiðar sinnar gegn því að giftast dóttur... Læs mere
Gullsmiður og skraddari voru saman á ferðalagi þegar þeir heyra einkennilegan söng. Þeir ganga á hljóðið og finna hóp af dvergum dansandi og syngjandi saman í hring. Inni í miðjum hringnum... Læs mere
Systurnar Eineyg og Þríeyg litu systur sína Tvíeygu hornauga og voru vondar við hana því hún var í útliti eins og fólk er flest. Dag einn situr Tvíeyg ein úti í skógi og grætur... Læs mere
Systurnar Mjallhvít og Rósrauð voru augasteinar móður þeirra sem var fátæk ekkja. Systurnar voru mjög nánar og hétu hvor annarri því að þær skildu aldrei skiljast að. Skógurinn var... Læs mere
Í ævintýrinu um Spunakonurnar kynnumst við stúlku einni sem er svo löt að hún nennir engu, ekki einu sinni að spinna ull. Dag einn reiðist móðir hennar óskaplega yfir letinni og slær hana... Læs mere
Hani og hæna koma sér saman um að heimsækja herra Korbes, sér til heilsubótar. Á vegi þeirra verða fjölmargar aðrar kynlegar skepnur. Saman halda þau, sem leið liggur, heim til herra Korbes... Læs mere