Hans Christian Andersen
Hans Christian Andersen (født 2. april 1805 i Odense, død 4. august 1875 på Rolighed i København) var en dansk digter og forfatter, der er verdensberømt for sine eventyr. Han var kendt for sine buketter og papirklip, og menes at have opfundet det flettede danske julehjerte. Han er en af den danske guldalders hovedpersoner. Han var desuden opfinderen af Tingseventyr, der er en undergenre af kunsteventyr.
Lítill, ljótur andarungi reynist vera fallegur svanur. Snædrottningin er með ís í hjartanu og litla hafmeyjan þráir að losna við fjötra hreisturs og sporðs og ganga tveimur fótum meðal... Læs mere
Jóhannes er hjartahreinn ungur maður sem í upphafi sögunnar situr við dánarbeð föður síns. Eftir lát gamla mannsins ákveður hann að halda út í heiminn, með föðurarf sinn og fátæklegar eigur... Læs mere
Hafmeyjan litla er yngst sex systra sem alast upp hjá föður sínum, hafkónginum, og ömmu sinni á hafsbotni. Systurnar alast upp sem perlur í ostruskeljum undirdjúpanna, en láta sig dreyma... Læs mere
Gamla konu dreymir um að eignast litla dóttur og þegar galdranorn útvegar henni byggkornið, sem úr skríður stúlkan Þumalína, verður hún himinsæl. Þumalína litla er ekki stærri en þumall, og unir... Læs mere
Stúlkan Katrín er sárafátæk, en á dánardegi móður hennar gefur gamla skóarakonan henni rauða skó. Katrínu þykja skórnir undurfagrir og ber þá við útför móður sinnar. Í kjölfarið verður hún... Læs mere
Andarkollan er himinlifandi þegar eggin hennar klekjast út og úr þeim skríða fallegustu andarungar sem hún hefur augum litið. Eitt eggið er stærra en hin og lætur bíða eftir sér, en... Læs mere
Berfætt og gegnköld reikar lítil stúlka um götur borgarinnar. Alltof stórum skónum tapaði hún við að flýja undan hraðskreiðum vögnum og nú eru fætur hennar, jafnt og hendur,... Læs mere
Í kínverska keisaradæminu er mikið um dýrðir, postulínshallir og skrúðgarðar gleðja þar gestsaugu. Öllum sem heimsækja staðinn ber þó saman um að af beri söngur næturgalans, sem syngur fyrir... Læs mere
Fallegt lítið grenitré stendur í skógi og á sér þann draum heitastan að verða stærra og fallegra og öðlast æðri tilgang. Fegurð hversdagsins fer framhjá því meðan það hugsar ekki um annað en að... Læs mere
Ungur dáti á leiðinni heim úr stríði mætir gamalli kerlingu. Sú segir honum að geri hann henni lítinn greiða skuli hann eignast alla þá peninga sem hann getur óskað sér. Verkefnið sem honum er... Læs mere
Á degi hverjum glymur í eyrum stórborgarbúanna undurfagur hljómur dularfullrar klukku. Enginn veit hvar klukkan er sem hringir svona fagurlega. Fólkið leggur af stað út í skóginn í leit að... Læs mere
Í tindátaöskjunni er einn sem sker sig úr. Sá er tindátinn sem vantar á annan fótinn, sökum þess að tinið var uppurið þegar búið var að steypa bræður hans. Dátinn lætur fótskortinn þó... Læs mere