„Og Halla var efni í búkonu. En það fer svo margur efniviðurinn öðruvísi en ætlast var til á þessu landi.” Halla er fyrsta bindið í ritröðinni Halla og Heiðarbýlið. Þessar skáldsögur Jóns Trausta... Læs mere
„ Í þeirri borg stóð hann nú. Þar átti hann athvarf. Þaðan átti hann að sækja og verjast. - Já, verjast var nóg fyrst um sinn.” Borgir er ein af samtímasögum Jóns Trausta. Bókin er skrifuð árið... Læs mere
„Allir vissu að þessi langi Jónsbókarlestur, með tilheyrandi sálmasöng og bæna, var síðasta þrautin, síðasta járnhurðin, sem lyfta þurfti, áður en gengið var inn í jólagleðina.” Í þessu... Læs mere
Í leikritinu Dóttir faraós hlusta börn á ömmu sína segja töfrandi sögu af konu sem ferðast til Íslands í selslíki. Þegar til Íslands er komið lendir hún í hremmingum og kemst ekki heim... Læs mere
Ferðaminningar Jóns Trausta hafa að geyma frásögn hans af flakki um Þýskaland, Sviss og England á síðari hluta 19. aldar. Þess merkilega bók veitir innsýn í hvernig ferðalögum var háttað á... Læs mere
Bessi Gamli er gamansaga sem á sér stað í Reykjavík. Sagt er frá hinum ýmsu litríku persónum borgarinnar, þeim er fylgt í veislur, á fyllirí og jafnvel í gegnum hversdagsleikann. Rætt er um... Læs mere
„Guð fylgi ykkur strönd af strönd. Vér stráum kveðjum yfir sæinn og leggjum íslenzk ljóð í blæinn, sem ber þau yfir ykkar lönd.” Sagnir, ævintýr og dýrasögur er... Læs mere
Góðir stofnar er safn smásagna og inniheldur: Anna frá Stóruborg, saga frá sextándu öld og fleiri sögur, Veislan á Grund (8. júlí 1362), Hækkandi stjarna (1392 – 1405) og Söngva-Borga saga... Læs mere
„Með köldu glotti og kurteisu viðmóti umgekkst hann hvern mann og dró sig hvergi í hlé. Með því espaði hann gremju þá og óbeit, sem nóg var af í skapi manna.” Leysing er ein af samtímasögum... Læs mere
Hér birtast tíu smásögur Jóns Trausta frá árunum 1905 - 1910. Friðrik áttundi, Tvær Systur, Á Fjörunni, Sigurbjörn Sleggja, Strandið á Kolli, Gráfeldur, Bleiksmýrar Verksmiðjan - fjögur... Læs mere
„Hefirðu nokkurn tíma sofnað fullur, lesari góður, og vaknað upp með timburmenn? Það er lítið betra að hafa sofnað með sjóveikis-klígju í kverkunum og sjóveikismixtúru í maganum.” Í bókinni... Læs mere
Hér er að finna ljóðleik í fimm sýningum. Sögusviðið er Skálholt og Bjarnarnes á fyrri hluta 15. aldar. Teitur Gunnlaugsson, Þórdís eiginkona hans, spákona, hjúkrunarkona ásamt ýmsum persónum sem... Læs mere