Þórðar saga hreðu (Lydbog, zip_mp3, Islandsk) af Óþekktur

Þórðar saga hreðu (Lydbog, zip_mp3, Islandsk)

Af: Óþekktur


  • Forlag: SAGA Egmont
  • Type: Lydbog
  • Format: zip_mp3
  • Sprog: Islandsk
  • Oplæser: Margrét Örnólfsdóttir
  • ISBN-13: 9788726516333
  • Udgivelsesdato: 02-04-2020
  • Udgiver: SAGA Egmont
  • Serie: Íslendingasögur
  • Spilletid: 140 Minutter
  • Filtype: zip_mp3
  • Filstørrelse: 118830 KB
  • Kopibeskyttelse: DigitalVandmaerkning

PRIS
47,- kr
Levering: Straks (Leveres på e-mail)

Når du handler på WilliamDam.dk, betaler du den pris du ser.

  • Ingen gebyrer
  • Ingen abonnementer
  • Ingen bindingsperioder

Alle Kategorier som dette produkt er en del af

  = Emner / kategorier
  = Sektioner / guides
  = Specialsider
  = Kampagner

Beskrivelse

Þórðar saga hreðu er ein Íslendingasagnanna og talin með þeim yngri í þeim flokki. Líklegt þykir að hún sé rituð í kring um 1350. Sögusvið hennar er að mestu Miðfjörður í Húnaþingi og Skagafjörður.
Söguhetja bókarinnar er Þórður hreða eins og titillinn gefur til kynna. Þórður þessi flúði Noreg eftir að hafa vegið sjálfan Sigurð Gunnhildarson konung í Noregi. Settist hann svo að norður í landi og var hann orðaður við smíði margra nafnkunna húsa en hann reisti meðal annars skála Flatatungu í Skagafirði.

Íslendingasögurnar eru einstakar að því leyti að höfunda þeirra er hvergi getið. Sögurnar hafa að öllum líkindum varðveist í munnlegri geymd og síðar rituðum heimildum en frumtexta sagnanna er hvergi að finna. Sögurnar eru afar mikilvæg heimild um líf Íslendinga á miðöldum og eru bækurnar óneitanlega stór hluti af íslenskum menningararfi. Þær eru um fjörutíu talsins og fjalla að mestu um líf bænda og víkinga á miðöldum þar sem hefndin réði ríkjum.

Læsernes anmeldelser (0)