Forventes på lager: 14-05-2021
Phileas Fogg er Englendingur með mjög nákvæman persónuleika. Hann borðar morgunmat kl. 8:23, rakar sig kl. 9:37 og leggur af stað í Re-form klúbbinn kl. 11:30. Hann les, borðar og ferðast ekki. Einn dag, eftir að hafa lent í rifrildi vegna greinar á vegum the Daily Telegraph, veðjar hann við vini síni að hann geti ferðast í kringum allan heiminn á 80 dögum. Hann fer af stað, einungis í för með franska aðstoðarmanni sínum Passe-partout. Klukkan er 8:45 á miðvikudegi þann 2. október 1872 og hann ætlar sér að verða komin til baka fyrir 21. Desember.
Umhverfis jörðina á 80 dögum er eitt frægasta verk Jules Verne. Kvikmynd var gerð eftir bókinni árið 2004 með Jackie Chan og Steve Coogan í aðalhlutverkum.
Jules Verne (1828-1905) var franskur skáldsagnahöfundur sem skrifaði mest af ævintýra-skáldsögum, innblásnum af framförum vísinda á 19. öld. Með hjálp ritstjórans Pierre-Jules Hetzel skrifaði hann seríu af bókum kallaðar "Ótrúlegu ferðirnar", sem innihalda "Ferðlag til miðju jarðar" (1864), "Tuttugu þúsund mílur neðan sjávar" (1870) og "Umhverfis jörðina á 80 dögum" (1873). Víða er Verne mjög svo vinsæll á meðal bæði barna og fullorðinna og er hann einn mest þýddi höfundur allra tíma, sem heldur áfram að vekja andagift á meðal fólks um allan heim.
| Forlag | SAGA Egmont |
| Forfatter | Jules Verne |
| Type | Lydbog |
| Format | zip_mp3 |
| Sprog | Islandsk |
| Oplæser | Hjálmar Hjálmarsson |
| Udgivelsesdato | 14-05-2021 |
| Udgiver | SAGA Egmont |
| Serie | Klassískar bókmenntir |
| Spilletid | 447 Minutter |
| Filtype | zip_mp3 |
| Filstørrelse | 322293 KB |
| Kopibeskyttelse | DigitalVandmaerkning |
| Datamining | Ikke tilladt |
| ISBN-13 / EAN-13 | 9788726915761 |