for at udvide
kategorilisten.
Søgning på underkategorier- og emner:
Hér fær lesandi innsýn í atburðarás fimm íslenskra sakamála af ólíkum toga. Greint er frá tveimur óhugnanlegum manndrápum, fíkniefnamáli á Hólmsheiði og sagt frá manninum sem... Læs mere
Hversdagslíf Lögreglu er oft mjög fjölbreytt og stundum furðulegt. Hér er fjallað um ýmis dæmi af afskiptum lögreglu sem eru nokkuð óvenjuleg. Hér er fjallað um ýmis óvenjuleg uppátæki... Læs mere
Mál það sem hér verður rakið vakti mikla athygli á sínum tíma. Ung kona hringir til lögreglunnar í Kópavogi klukkan 20.30 að kvöldi og segist vera farin að óttast um sambýlismann... Læs mere
Á sama hátt og fréttin af morðinu á Olof Palme forsætisráðherra skók Svíþjóð og heimsbyggðina 28. febrúar 1986 skók fréttin af hryllilegu morðinu á Önnu Lindh heimsbyggðina í september... Læs mere
Í febrúar 2002 kom upp manndrápsmál sem setti óhug að flestum lögreglumönnum sem að rannsókn málsins stóðu. Rúmlega fimmtugur maður lét lífið fyrir það eitt að vera á röngum... Læs mere
Framhjáhald, hjónaskilnaðir, kynsvall, makamorð. Og allt gerðist þetta í sænskum hvítasunnusöfnuði.Handrit að afþreyingarmyndaflokki í sjónvarpinu hefði varla... Læs mere
Stórfellt vopnað rán var framið hjá Jyske Bank, Falkoner Alle 72 á Friðriksbergi, mánudaginn 2. júlí 2001, klukkan 14.25. Ránsfengurinn var... Læs mere
Finnska þjóðin varð fyrir miklu áfalli einn föstudagseftirmiðdag í október 2002 þegar sprengja sprakk í verslunarmiðstöð í Myyrmanni í Vanda. Í gegnum árin höfðu... Læs mere
Hér segir frá manni sem dreymdi um að vera höfuðpaur í glæpastarfsemi en komst ekki svo langt, alla vega ekki í fyrstu tilraun. Lögregla rannsakar hér áhugavert mál um glæpamenn með öflugt... Læs mere
Þegar ég kom til vinnu föstudagsmorguninn 28. febrúar 2003 var mér sagt að hraðbanki hefði verið sprengdur í Brunflo sem er um 1,5 kílómetra austan við Östersund.... Læs mere
Frá júní 2002 til maí 2003 var brotist inn í mörg stór einbýlishús í Gautaborg og öðrum borgum og bæjum í vestanverðri Svíþjóð. Eitt var það sem var með... Læs mere