Søgning på underkategorier- og emner:
Voldug drottning með græna fingur liggur fyrir dauðanum. Á ævi sinni hefur hún ræktað upp heimsins fegursta blómagarð með öllum afbrigðum af blómum. Nú er ekkert sem gæti forðað... Læs mere
Á einu af fínu heimilunum ræðast tvö kertaljós við. Annað er steypt úr vaxi og finnur töluvert til sín. Það fær að lýsa inni hjá fína fólkinu og endist að auki umtalsvert lengur en önnur... Læs mere
Hún amma er orðin gömul, en þó er hún bæði falleg og vitur. Engin segir sögur eins og hún og margt hefur hún lært á langri ævi. Ein eign er henni kærust, en það er þurrkuð rós, sem hún geymir... Læs mere
„Í hvert skipti, sem gott barn deyr, kemur engill frá guði niður á jörðina, tekur dauða barnið sér í faðm, breiðir út stóru, hvítu vængina sína og flýgur á alla þá staði, sem barninu þótti vænt... Læs mere
Lítill hrakinn drengur guðar á glugga hjá gömlu góðhjörtuðu skáldi. Það bjargar honum inn úr óveðrinu, gefur honum mat og drykk sem hressir hann við. En drengurinn er ekki allur þar... Læs mere
Litli Kláus á einn hest, en stóri Kláus fjóra. Alla daga vikunnar nema sunnudag verður litli Kláus að lána sinn eina hest fyrir plóginn með hestum stóra Kláusar. Á sunnudögum... Læs mere
Oflátungslegur flibbi bítur í sig þá hugmynd að hann sé kominn á giftingaraldur. Hann fer á fjörurnar við fallegt sokkaband í þvottakörfunni, en fær afdráttarlausa höfnun. Strauboltinn tekur... Læs mere
Í fegurstu rósinni í garðinum býr agnarlítill álfur, svo lítill að ekkert mannlegt auga fær greint hann. Kvöld eitt er hann svo seint á ferð að rósin hans hefur lokað blöðum sínum. Á... Læs mere
Storkafjölskylda nokkur á sér hreiður á þaki yst í þorpinu. Þar stendur storkapabbi á öðrum fæti en storkamamma gætir hreiðursins með ungunum í. Á hverjum degi koma börnin úr þorpinu og leika... Læs mere
Innan um nýju húsin við götuna stendur ennþá eitt gamalt hús. Flestir hafa horn í síðu þess, þar sem það sker sig úr nýbyggingunum og er illa viðhaldið. Einn er þó sá, sem geðjast vel að gamla... Læs mere
Í fögrum garði er margt að finna, ýmsar blómplöntur og jurtir lifa í sátt og samlyndi við smádýrin. Fyrir utan garðinn lifa stærri skepnur, svo sem kýr og kindur. Rósaviður er... Læs mere
Prinsessa nokkur hefur látið þau boð út ganga, að hún muni taka sér fyrir eiginmann þann biðil sem best komi fyrir sig orði. Allir þeir ungu menn sem nokkuð telja sig hafa til brunns að bera... Læs mere