Søgning på underkategorier- og emner:
Jóhannes er hjartahreinn ungur maður sem í upphafi sögunnar situr við dánarbeð föður síns. Eftir lát gamla mannsins ákveður hann að halda út í heiminn, með föðurarf sinn og fátæklegar eigur... Læs mere
Maður nokkur er á ferð í heitum löndum, þar sem sólin skín svo skært að vonlaust er að vera úti á daginn. Það er ekki fyrr en eftir sólsetur að borgin lifnar við og fólk fer á stjá. Á svölunum... Læs mere
Hafmeyjan litla er yngst sex systra sem alast upp hjá föður sínum, hafkónginum, og ömmu sinni á hafsbotni. Systurnar alast upp sem perlur í ostruskeljum undirdjúpanna, en láta sig dreyma... Læs mere
Gamla konu dreymir um að eignast litla dóttur og þegar galdranorn útvegar henni byggkornið, sem úr skríður stúlkan Þumalína, verður hún himinsæl. Þumalína litla er ekki stærri en þumall, og unir... Læs mere
Stúlkan Katrín er sárafátæk, en á dánardegi móður hennar gefur gamla skóarakonan henni rauða skó. Katrínu þykja skórnir undurfagrir og ber þá við útför móður sinnar. Í kjölfarið verður hún... Læs mere
Konungssonur nokkur óskar sér einskis heitar en að giftast prinsessu, en það verður að vera sönn prinsessa. Þrátt fyrir mikla leit verður honum lítið úr að finna nokkra sem... Læs mere
Ungur dáti á leiðinni heim úr stríði mætir gamalli kerlingu. Sú segir honum að geri hann henni lítinn greiða skuli hann eignast alla þá peninga sem hann getur óskað sér. Verkefnið sem honum er... Læs mere
Á degi hverjum glymur í eyrum stórborgarbúanna undurfagur hljómur dularfullrar klukku. Enginn veit hvar klukkan er sem hringir svona fagurlega. Fólkið leggur af stað út í skóginn í leit að... Læs mere
Það er alkunna að þegar börnin syfjar á kvöldin er það vegna þess að Óli Lokbrá stráir dufti í augu þeirra, sem gerir augnlokin þung svo þau haldist ekki uppi. Þetta gerir hann svo börnin... Læs mere
Í fjarlægu landi búa tólf systkin, ellefu bræður og ein systir. Börnin eru konungborin og lifa lífi sínu eftir því, þar til þau verða fyrir því óláni að faðir þeirra kvongast á ný. Nýja... Læs mere
Í kínverska keisaradæminu er mikið um dýrðir, postulínshallir og skrúðgarðar gleðja þar gestsaugu. Öllum sem heimsækja staðinn ber þó saman um að af beri söngur næturgalans, sem syngur fyrir... Læs mere
Forríkur kaupmaður, sem ávaxtað hefur pund sitt á besta mögulega máta fellur frá. Sonur hans er ekki lengi að taka sig til og eyða arfinum. Fljótlega stendur hann uppi allslaus og... Læs mere