Søgning på underkategorier- og emner:
Sögurnar spanna íslenskt líf snemma á 20. öldinni og eiga sér stað í ýmsum sveitum landsins og í Reykjavík. Þær eiga það allar sameiginlegt að fjalla um mikilvæg... Læs mere
Sögurnar þrjár í þessu smásagnasafni Guðrúnar Lárusdóttur (1880 - 1938) komu út á bilinu 1915-1917. Ásta litla, fyrsta sagan, fjallar um unga stúlku sem er við að byrja aftur í skóla að... Læs mere
Perlumærin er söguleg skáldsaga sem á sér stað í kringum fall Jerúsalem árið 70 eftir Krist og snertir söguþráðurinn á þeim atburðum. Sagan fjallar um... Læs mere
Þýskur verksmiðjueigandi fær óvæntan arf og skyndilega er allt breytt. Hann uppgötvar ánægjuna í einfaldleika lífsins og finnur á endanum ástina. Við sögu kemur amtmaður, sem er... Læs mere
Franski baróninn Rollo de Centeville er fæddur til að sigra og hertaka, líkt og norrænir forfeður hans, sem eitt sinn herjuðu á Frakkland. Það er varla hægt að finna ólíkari manneskjur... Læs mere
Ógróin jörð er smásagnasafn sem var jafnframt fyrsta bók höfundar. Hún orsakaði töluverðar deilur á sínum tíma og skrifaði Halldór Laxness meðal annars umdeildan ritdóm um hana, þá aðeins... Læs mere
Smásögurnar í þessu safni eftir Davíðs Þorvaldsson eru: Björn formaður, Árni munkur, Skógarinn litli frá Villefranche-sur-mer, Veðmálið, Skólabræðurnir og Úr dagbók vinar,... Læs mere
Sagan á sér stað í kaþólskum sið á Íslandi og segir frá munk sem fellur í freistni þegar ástin bankar á dyrnar. Hann stendur frammi fyrir því að velja á milli stúlkunnar og... Læs mere
Hannes Jónsson læknir rifjar upp fortíð sína og játar gamlar syndir fyrir æskuvini sínum. Æskuvinurinn virðist þó stundum ímyndaður eða jafnvel vera hans eigin samviska.... Læs mere
Þessi fallega saga segir frá skóara sem liggur á sjúkrahúsi í Frakklandi. Hann hugsar til konu sinnar og dóttur, sem eiga von á honum von bráðar með... Læs mere
Sagan fjallar um Björn, sem er formaður á Pollux, fiskibát Gunnars kaupmanns í Bláfirði. Þegar Björn missir bátinn sinn upp í skuldir kaupmannsins brennir hann bátinn og lendir í... Læs mere