Søgning på underkategorier- og emner:
Smásögurnar í þessu safni eftir Davíðs Þorvaldsson eru: Björn formaður, Árni munkur, Skógarinn litli frá Villefranche-sur-mer, Veðmálið, Skólabræðurnir og Úr dagbók vinar,... Læs mere
Sagan fjallar um Björn, sem er formaður á Pollux, fiskibát Gunnars kaupmanns í Bláfirði. Þegar Björn missir bátinn sinn upp í skuldir kaupmannsins brennir hann bátinn og lendir í... Læs mere
Sagan á sér stað í kaþólskum sið á Íslandi og segir frá munk sem fellur í freistni þegar ástin bankar á dyrnar. Hann stendur frammi fyrir því að velja á milli stúlkunnar og... Læs mere
Þessi fallega saga segir frá skóara sem liggur á sjúkrahúsi í Frakklandi. Hann hugsar til konu sinnar og dóttur, sem eiga von á honum von bráðar með... Læs mere
Hannes Jónsson læknir rifjar upp fortíð sína og játar gamlar syndir fyrir æskuvini sínum. Æskuvinurinn virðist þó stundum ímyndaður eða jafnvel vera hans eigin samviska.... Læs mere
„Blindi tónsnillingurinn" er sálfræðileg skáldsaga sem kafar djúpt í persónulegt líf blindra einstaklinga. Höfundurinn reynir að fylgja eftir og útskýra marvíslegar gjörðir og... Læs mere