Mahómedanskur konungur ákveður að heimta skatta af kristnum þegnum í einu af skattlöndum sínum. Yfirklerkur einn býst þá til að fara til... Læs mere
Langar þig til þess að vita hvers vegna Sindbað varð sjómaður og hvernig ævintýri hans hófust? Hann átti helling af pening og mikinn auð, en honum tókst að missa... Læs mere
Þann 24. janúar árið 2000 var Nils Skaug, 32 ára, handtekinn í Kristiansand vegna gruns um stórfellt smygl á kókaíni og öðrum fíkniefnum. Lögreglan fékk lausn málsins næstum... Læs mere
Fjórir ungir menn frá bænum Galati í norðausturhluta Rúmeníu hittust á óþekktum stað á Ítalíu og sammæltust þar um að fara saman í skemmtiferð. Enginn... Læs mere
Annar förumunkurinn var því miður ekki með betri lukku en sá fyrsti. Hann var auðugur prins sem ferðaðist mikið. Þegar hann endar í... Læs mere
Nú þegar fiskimaðurinn hefur náð völdum yfir andanum, hvort mun hann svara honum í sömu mynt eða veita mildari örlög? Andinn lofar... Læs mere
Hassan, ungur skóari í Basra, bauð eitt sinn munk að bæta marggötótta skó hans í skiptum fyrir heilræði. Leggur hann þá af stað í ferðalag með heilræðin að... Læs mere
Hjón lifðu hamingjusömu lífi saman, þangað til að maðurinn ákvað að kaupa páfagauk sem myndi endurtaka allt sem eigendur hans myndu segja.... Læs mere
Frá júní 2002 til maí 2003 var brotist inn í mörg stór einbýlishús í Gautaborg og öðrum borgum og bæjum í vestanverðri Svíþjóð. Eitt var það sem var með... Læs mere
Þegar ég kom til vinnu föstudagsmorguninn 28. febrúar 2003 var mér sagt að hraðbanki hefði verið sprengdur í Brunflo sem er um 1,5 kílómetra austan við Östersund.... Læs mere
Munkur kom til Khas-Ayas og bað um styrk frá sóldáni. Var það samþykkt með þeim skilmála að munkurinn myndi kenna vezír einum fuglamál. Nokkru eftir, þegar... Læs mere
Þriðji farmunkurinn var prins sem þurfti að takast á við raunir margar. En við vitum nú þegar að þetta er eitthvað sem virðist eiga við... Læs mere