„Saga hans er saga þjóðar hans og samtímis" segir í fyrsta af fimm bindum um ævisögu Jón Sigurðssonar sem fæddist þann 17. júní árið 1811. Það bar snemma á gáfum og... Læs mere
Þriðji hluti ævisögu Jóns Sigurðssonar greinir frá Alþingisfundunum árin 1853 og 1857, þeim ýmsu þingmálum sem þar voru tekin fyrir ásamt baráttu Íslendinga fyrir verslunarfrelsi.... Læs mere
Í öðru hefti ævisögu Jón Sigurðssonar er gerð grein fyrir afnámi Alþingis á Íslandi og stofnun landsyfirréttar. Að vana lét Jón hag og höfuðmál þjóðarinnar... Læs mere
Hér er gerð úttekt á ritstörfum Jóns, þar á meðal aðkomu hans að blaðamennsku sem hann fór ávallt leynt með. Á árum þessum lagði hann mikla stund á rannsóknir í tengslum... Læs mere
Í fimmta og síðasta hefti ævisögu Jón Sigurðssonar er farið yfir aðdraganda stöðulaganna sem tóku gildi árið 1871. Sama ár var Þjóðvinafélagið stofnað sem var fyrsti... Læs mere
Hér er að finna öll fimm bindin úr ævisögu Jón Sigurðsson. Verkið er viðamikið og gefur innsýn í afdrifaríka ævi Jóns Sigurðssonar og sjálfstæðisbaráttuna við Dani. Jón Sigurðsson I-V er... Læs mere