Hér er fjallað um helstu tónskáld Evrópu á árunum 1525-1907. Theodór Árnasson, íslenskur fiðluleikari og skáld fjallar hér um tónlistarsöguna og persónulegt líf þeirra sem voru... Læs mere
Georges Bizet fæddist 1838 í Frakklandi. Hann er helst þekktur fyrir verkið Carmen sem er meðal vinsælustu óperusöngvum sögunnar. Hann fékk inngöngu í tónlistarháskóla fyrir 10... Læs mere
Tónskáldið sem fjallað er um hér er stundum talið danskt en einnig talið vera þýskt. Rudolph Kuhlau var fæddur og uppalinn í Þýskalandi en hann flúði til Danmerkur árið 1810... Læs mere
Franz Lizst var talinn vera undrabarn í heimi tónlistar. Það er mikil gæfa að vera vel liðinn listamaður í eigin samtíma og þá gæfu lifði Franz við. Hann fæddist í Ungverjalandi... Læs mere
Georg Friedrick Handel fæddist árið 1685 í Halle í Þýskalandi. Faðir Handel kom honum í nám hjá organistanum við dómkirkjuna í Halle, ferill hans sem organisti hófst því þegar... Læs mere
Tónskáldið sem er fjallað um hér átti sér óvenjulegan feril. Hector Berlioz fæddist árið 1803 í Frakklandi. Hann fetaði fyrst um sinn í fótspor föður síns og lærði læknisfræði... Læs mere
Johan Peter Emilius Hartmann var danskt tónskáld. Hann fæddist árið 1805 í Kaupmannahöfn. Forfeður hans voru einnig tónskáld, langt aftur í ættir en faðir hans hvatti hann... Læs mere
Carl Maria von Weber fæddist árið 1786 í Þýskalandi. Hann var tónskáld, hljómsveitarstjóri, píanisti og gítarleikari. Uppvaxtarár hans voru óstöðug þar sem hann flutti oft, en á... Læs mere
Robert Schumann var þýskt tónskáld. Hann fæddist 8. Júní 1810 í Zwickau og byrjaði hann að semja tónlist fyrir 7 ára aldur. Á fullorðins árum lærði hann lögfræði en hætti... Læs mere
Wolfgang Mozart er eitt þekktasta nafn tónlistasögunnar. Mozart var undrabarn og vann fyrir sér og fjölskyldu sinni áður en hann komst á táningsár. Tónlist hans er vel þekkt í... Læs mere
Felix Mendelssohn Bartholdy fæddist í Hamborg 1809. Hann spilaði á píanó og orgel ásamt því að stjórna hljómsveitum. Hann samdi óperur og píanóverk sem tilheyra rómantíska... Læs mere
Giacomo Meyerbeer (f. 1791) var þýskur tónsmiður af gyðingaættum. Hann samdi óperur sem eru þekktar fyrir einstaka blöndu af þýskum stíl og ítölskri raddbeitingu. Meyerbeer... Læs mere