Tónskáldið sem kemur fyrir hér er fætt og uppalið í Kaupmannahöfn. Niels W. Gade fæddist árið 1817, hann spilaði á fiðlu í konunglegu sinfóníuhljómsveit Danmerkur. Fyrsta... Læs mere
Joseph Haydn var sendur í tónlistarnám einungis 6 ára gamall. Hann söng í kór frá 8 ára aldri en upplifði mikið áfall við að vaxa upp úr rödd sinni og hlutverki í kórnum. Líf... Læs mere
Ítalska tónskáldið Giuseppe Fortunino Francesco Verdi var best þekktur fyrir óperur sínar. Hann fæddist árið 1813 á Ítalíu og þótti mjög vænt um land sitt og þjóð alla tíð og... Læs mere
Tónskáldið Johannes Brahms fæddist árið 1833 í Hamburg. Faðir Brahms var einnig tónlistarmaður og lagði stundir á það fag þvert á óskir fjölskyldu sinnar. Hann var fyrsti... Læs mere
Gaetano Donizetti fæddist árið 1797 í Bergamo á Italíu. Á sínum ferli sem tónskáld samdi hann um 70 óperur. Fyrstu óperuna samdi hann 19 ára gamall þegar hann stundaði nám... Læs mere
Chopin þekkja flestir, ef ekki vegna nafnsins þá þekkist hann gjarnan á verkinu Nocturne sem hefur verið notað í alls kyns dægurmenningu. Frédéric Chopin fæddist í litlum bæ... Læs mere
Christoph Willibald v. Gluck fæddist árið 1714 og ólst upp í Bóhemíu. Listaferill Gluck var bjartur og ánægjulegur en hann lauk tónlistanámi 18 ára og upp frá því ferðaðist hann... Læs mere
Pyotr Ilyich Tchaikovsky fæddist í Rússlandi árið 1940. Verk hans eru með þeim þekktustu í heimi og hljóma víða í dægumenningu í dag. Hans þekktasta verk er eflaust... Læs mere
Ludwig van Beethoven er flestum tónlistarunnendum kunnugur. Hann var tónskáld og píanóleikari, fæddur og uppalinn í Bonn í Þýskalandi. Fyrsta sinfónía Beethoven var... Læs mere
Gioachino Antonio Rossini fæddis í Pesaro á Ítalíu árið 1792. Fimm ára gamall flutti hann með móður sinni, Önnu Rossini til Bologna þar sem hún starfaði sem leikkona og... Læs mere
Hans Guido von Bülow má eflaust telja til áhrifamestu tónskálda Þýskalands frá 19. öldinni. Hann fæddist í Dresden og lærði tónlist frá 9 ára aldri. Foreldrar hans kröfðust þó... Læs mere
Charles Gounod fæddist 1818 í Frakklandi. Hann var mjög trúaður og listrænn maður, hann íhugaði að gerast prestur en gerðist fremur tónskáld, hann samdi kirkjutónlist,... Læs mere