Tónskáldið sem kemur fyrir hér er fætt og uppalið í Kaupmannahöfn. Niels W. Gade fæddist árið 1817, hann spilaði á fiðlu í konunglegu sinfóníuhljómsveit Danmerkur. Fyrsta... Læs mere
Tónskáldið sem fjallað er um hér er stundum talið danskt en einnig talið vera þýskt. Rudolph Kuhlau var fæddur og uppalinn í Þýskalandi en hann flúði til Danmerkur árið 1810... Læs mere
Palestrina 1525- 1594: Palestrina var tónskáld og organisti á endurreisnartíma Ítalíu. Verk Palestrina voru ætluð til spilunar við helgiathafnir og endurspegla verkin... Læs mere
Diderik Búxtehude fæddist árið 1637 í Helsinki. Faðir hans var organisti og fetaði Diderik í fótspor föður síns, um tvítugt var hann orðinn organisti. Búxtehude fluttist til... Læs mere
Wolfgang Mozart er eitt þekktasta nafn tónlistasögunnar. Mozart var undrabarn og vann fyrir sér og fjölskyldu sinni áður en hann komst á táningsár. Tónlist hans er vel þekkt í... Læs mere
Pyotr Ilyich Tchaikovsky fæddist í Rússlandi árið 1940. Verk hans eru með þeim þekktustu í heimi og hljóma víða í dægumenningu í dag. Hans þekktasta verk er eflaust... Læs mere
Carl Maria von Weber fæddist árið 1786 í Þýskalandi. Hann var tónskáld, hljómsveitarstjóri, píanisti og gítarleikari. Uppvaxtarár hans voru óstöðug þar sem hann flutti oft, en á... Læs mere
Giacomo Meyerbeer (f. 1791) var þýskur tónsmiður af gyðingaættum. Hann samdi óperur sem eru þekktar fyrir einstaka blöndu af þýskum stíl og ítölskri raddbeitingu. Meyerbeer... Læs mere
Edvard Grieg fæddist í Bergen árið 1843. Hann er talinn vera með fremstu rómantísku tónskáldum heimsins. Í æsku lærði hann á píanó hjá móður sinni en 15 ára gamall fer hann í... Læs mere
Felix Mendelssohn Bartholdy fæddist í Hamborg 1809. Hann spilaði á píanó og orgel ásamt því að stjórna hljómsveitum. Hann samdi óperur og píanóverk sem tilheyra rómantíska... Læs mere
Henry Purcell fæddist í Lundúnum árið 1658. Hann lærði orgelleik og tónfræði frá æsku, á fullorðinsárum var hann m.a. Organisti og tónskáld við Westminster Abbey. Í þeirri... Læs mere
Franz Schubert fæddist árið 1797 í Austurríki. Hann ólst upp í Vín og lærði á fiðlu hjá föður sínum en á píanó hjá eldri bróður sínum. Í dag er hann þekktur sem afkastamikið... Læs mere