Vincenzo Salvatore Carmelo Francesco Bellini fæddist árið 1801 á Sikiley. Hann var frumkvöðull í heimi tónlistar og þekktur fyrir langar og flæðandi laglínur. Hann nam tónlist... Læs mere
Charles Gounod fæddist 1818 í Frakklandi. Hann var mjög trúaður og listrænn maður, hann íhugaði að gerast prestur en gerðist fremur tónskáld, hann samdi kirkjutónlist,... Læs mere
Tónskáldið Johannes Brahms fæddist árið 1833 í Hamburg. Faðir Brahms var einnig tónlistarmaður og lagði stundir á það fag þvert á óskir fjölskyldu sinnar. Hann var fyrsti... Læs mere
Ludwig van Beethoven er flestum tónlistarunnendum kunnugur. Hann var tónskáld og píanóleikari, fæddur og uppalinn í Bonn í Þýskalandi. Fyrsta sinfónía Beethoven var... Læs mere
Jean-Baptiste Lulli fæddist árið 1633 í Flórens á Ítalíu. Hann var ákveðinn brautryðjandi en hann var fyrsta söngleikjaskáld Frakklands. Aðal hljóðfæri hans var fiðlan en hann... Læs mere
Stór hluti af ævi Monteverdi er mikil ráðgáta, lítið hefur verið skráð um hans bernskuár, ekki einu sinni dagsetning og ártal fæðingar hans hefur verið skjalfest. Hann... Læs mere
Gioachino Antonio Rossini fæddis í Pesaro á Ítalíu árið 1792. Fimm ára gamall flutti hann með móður sinni, Önnu Rossini til Bologna þar sem hún starfaði sem leikkona og... Læs mere
Hér er fjallað um tvo tónsnillinga, en mættu þeir svipuðum örlögum á lífsleiðinni. Marie Luigi Cherubini fæddist í Flórenz 1760. Étienne Nicholas Méhul fæddist í Givet... Læs mere
Georg Friedrick Handel fæddist árið 1685 í Halle í Þýskalandi. Faðir Handel kom honum í nám hjá organistanum við dómkirkjuna í Halle, ferill hans sem organisti hófst því þegar... Læs mere
Johan Peter Emilius Hartmann var danskt tónskáld. Hann fæddist árið 1805 í Kaupmannahöfn. Forfeður hans voru einnig tónskáld, langt aftur í ættir en faðir hans hvatti hann... Læs mere
Richard Wagner fæddist í Leipzig í Þýskalandi árið 1813. Hann féll fyrir leikhúsinu sem ungur maður en stjúpfaðir hans var leikari og sviðshöfundur. Wagner varð stórkostlegt... Læs mere
Georges Bizet fæddist 1838 í Frakklandi. Hann er helst þekktur fyrir verkið Carmen sem er meðal vinsælustu óperusöngvum sögunnar. Hann fékk inngöngu í tónlistarháskóla fyrir 10... Læs mere