Tónsnillingaþættir: Wagner (Ebog, epub, Islandsk) af Theódór Árnason

Tónsnillingaþættir: Wagner

(Ebog, epub, Islandsk)
Forfatter: Theódór Árnason

Forlag: SAGA Egmont

PRIS
12,- kr
Levering: Straks (Leveres på e-mail)

Når du handler på WilliamDam.dk, betaler du den pris du ser.

  • Ingen gebyrer
  • Ingen abonnementer
  • Ingen bindingsperioder

Beskrivelse

Richard Wagner fæddist í Leipzig í Þýskalandi árið 1813. Hann féll fyrir leikhúsinu sem ungur maður en stjúpfaðir hans var leikari og sviðshöfundur. Wagner varð stórkostlegt tónskáld og lagði fram nýjungar í óperuheiminum þar sem hann víxlaði að hluta til hlutverki söngs og hljómsveitar. Hann var einnig rithöfundur og textahöfundur.

Theodór Árnason fæddist 10. desember 1889. Hann ólst upp á Seyðisfirði þar sem hann lærði á á fiðlu sem barn. Hann starfaði sem hljómsveitarstjóri í kvikmyndahúsi í Winnipeg og lærði hljómlist í Kaupmannahöfn. Hann er íslendingum þó þekktastur sem rithöfundur og þýðandi. Hann þýddi m.a. nokkur Grímsævintýri auk þess sem hann skrifaði um helstu tónsnillinga heimsins.

Læsernes anmeldelser (0)

Alle detaljer

Forlag SAGA Egmont
Forfatter Theódór Árnason
Type Ebog
Format epub
Sprog Islandsk
Udgivelsesdato 01-01-2022
Udgiver SAGA Egmont
Serie Tónsnillingaþættir
Serienummer 26
Sideantal 5 Sider
Filtype epub
Filversion 3.0
Filformat Reflowable
Filstørrelse 129 KB
Kopibeskyttelse DigitalVandmaerkning
Datamining Ikke tilladt
ISBN-13 / EAN-13 9788728037294