Søgning på underkategorier- og emner:
Wolfgang Mozart er eitt þekktasta nafn tónlistasögunnar. Mozart var undrabarn og vann fyrir sér og fjölskyldu sinni áður en hann komst á táningsár. Tónlist hans er vel þekkt í... Læs mere
Diderik Búxtehude fæddist árið 1637 í Helsinki. Faðir hans var organisti og fetaði Diderik í fótspor föður síns, um tvítugt var hann orðinn organisti. Búxtehude fluttist til... Læs mere
Palestrina 1525- 1594: Palestrina var tónskáld og organisti á endurreisnartíma Ítalíu. Verk Palestrina voru ætluð til spilunar við helgiathafnir og endurspegla verkin... Læs mere
Tónskáldið sem fjallað er um hér er stundum talið danskt en einnig talið vera þýskt. Rudolph Kuhlau var fæddur og uppalinn í Þýskalandi en hann flúði til Danmerkur árið 1810... Læs mere
Tónskáldið sem kemur fyrir hér er fætt og uppalið í Kaupmannahöfn. Niels W. Gade fæddist árið 1817, hann spilaði á fiðlu í konunglegu sinfóníuhljómsveit Danmerkur. Fyrsta... Læs mere
Christoph Willibald v. Gluck fæddist árið 1714 og ólst upp í Bóhemíu. Listaferill Gluck var bjartur og ánægjulegur en hann lauk tónlistanámi 18 ára og upp frá því ferðaðist hann... Læs mere
Tónskáldið sem er fjallað um hér átti sér óvenjulegan feril. Hector Berlioz fæddist árið 1803 í Frakklandi. Hann fetaði fyrst um sinn í fótspor föður síns og lærði læknisfræði... Læs mere
Robert Schumann var þýskt tónskáld. Hann fæddist 8. Júní 1810 í Zwickau og byrjaði hann að semja tónlist fyrir 7 ára aldur. Á fullorðins árum lærði hann lögfræði en hætti... Læs mere
Franz Lizst var talinn vera undrabarn í heimi tónlistar. Það er mikil gæfa að vera vel liðinn listamaður í eigin samtíma og þá gæfu lifði Franz við. Hann fæddist í Ungverjalandi... Læs mere
Ítalska tónskáldið Giuseppe Fortunino Francesco Verdi var best þekktur fyrir óperur sínar. Hann fæddist árið 1813 á Ítalíu og þótti mjög vænt um land sitt og þjóð alla tíð og... Læs mere
Chopin þekkja flestir, ef ekki vegna nafnsins þá þekkist hann gjarnan á verkinu Nocturne sem hefur verið notað í alls kyns dægurmenningu. Frédéric Chopin fæddist í litlum bæ... Læs mere
Gaetano Donizetti fæddist árið 1797 í Bergamo á Italíu. Á sínum ferli sem tónskáld samdi hann um 70 óperur. Fyrstu óperuna samdi hann 19 ára gamall þegar hann stundaði nám... Læs mere